Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
mismunun
ENSKA
discriminatory practice
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Aðstoð, sem veitt er á grundvelli þessarar reglugerðar, má ekki binda neinum skilyrðum sem fela í sér mismunun gagnvart vörum sem eru upprunnar í öðrum aðildarríkjum.

[en] No aid granted pursuant to this Regulation may be conditional upon discriminatory practices against products originating in other Member States.

Skilgreining
(í stjórnsýslurétti) mismunandi meðferð sambærilegra tilvika eða sambærileg meðferð mjög ólíkra tilfella sem ekki verður réttlætt með hlutlægum og málefnalegum ástæðum. M. getur verið ýmist bein eða óbein
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 3094/95 frá 22. desember 1995 um aðstoð til skipasmíða

[en] Council Regulation (EC) No 3094/95 of 22 December 1995 on aid to shipbuilding

Skjal nr.
31995R3094
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira